Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 05:20 Warren Beatty útskýrir hvað fór úrskeiðis. Vísir/Getty Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. Hin goðsagnakenndu Faye Dunaway og Warren Beatty komust heldur betur í þann krappann þegar þau áttu að tilkynna hvaða mynd hefði hlotið verðlaunin fyrir bestu kvikmyndina. Þeir Mahershala Ali, leikari í Moonlight, og Ryan Gosling, leikari í La La Land, sjást hér skiptast á kveðju eftir atvikið óheppilegaVísir/GettyFyrst var myndin La La Land lesin upp og voru aðstandendur hennar komnir upp á svið og byrjaðir að flytja þakkarræður þegar í ljós kom að kvikmyndin Moonlight hefði raunverulega hreppt hnossið. Jordan Horowitz, einn framleiðanda La La Land steig þá fram og tilkynnti um mistökin. Beatty hafði þó svör á reiðum höndum og sagði að þau hefðu fengið umslag í hendurnar þar sem á stóð „Emma Stone - La La Land“ en Stone hafði aðeins mínútum áður hlotið verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Aðstandendur La La Land tóku fréttunum þó af mikilli ró og afhentu verðlaunin auðmjúkir í réttar hendur. Það verður þó að segjast að atvikið var heldur vandræðalegt eins og sjá má hér fyrir neðan. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. Hin goðsagnakenndu Faye Dunaway og Warren Beatty komust heldur betur í þann krappann þegar þau áttu að tilkynna hvaða mynd hefði hlotið verðlaunin fyrir bestu kvikmyndina. Þeir Mahershala Ali, leikari í Moonlight, og Ryan Gosling, leikari í La La Land, sjást hér skiptast á kveðju eftir atvikið óheppilegaVísir/GettyFyrst var myndin La La Land lesin upp og voru aðstandendur hennar komnir upp á svið og byrjaðir að flytja þakkarræður þegar í ljós kom að kvikmyndin Moonlight hefði raunverulega hreppt hnossið. Jordan Horowitz, einn framleiðanda La La Land steig þá fram og tilkynnti um mistökin. Beatty hafði þó svör á reiðum höndum og sagði að þau hefðu fengið umslag í hendurnar þar sem á stóð „Emma Stone - La La Land“ en Stone hafði aðeins mínútum áður hlotið verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Aðstandendur La La Land tóku fréttunum þó af mikilli ró og afhentu verðlaunin auðmjúkir í réttar hendur. Það verður þó að segjast að atvikið var heldur vandræðalegt eins og sjá má hér fyrir neðan.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira