Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 07:00 Glam Það er oft hárfín lína á milli þess að vera best klæddur og verst klæddur en þó nokkrir skutu vel yfir markið þegar kom að fatavali á Grammy verðlaunahátíðinni í Hollywood í gærkvöldi. Lady Gaga trónir á toppnum á þessum lista en hún er svo sem þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir þegar kemur að fatavali. Þetta leður og neta atriði sem hún var að vinna með í gær ... við höfum oft séð hana smartari. Svo er auðvitað smekkur manna misjafn en þetta er það sem okkur fannst ekki alveg vera málið á rauða dreglinum í nótt... Lady GagaCeline DionAndra DayLaverne Cox.Maren Morris.Lea Michele. Glamour Tíska Grammy Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour
Það er oft hárfín lína á milli þess að vera best klæddur og verst klæddur en þó nokkrir skutu vel yfir markið þegar kom að fatavali á Grammy verðlaunahátíðinni í Hollywood í gærkvöldi. Lady Gaga trónir á toppnum á þessum lista en hún er svo sem þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir þegar kemur að fatavali. Þetta leður og neta atriði sem hún var að vinna með í gær ... við höfum oft séð hana smartari. Svo er auðvitað smekkur manna misjafn en þetta er það sem okkur fannst ekki alveg vera málið á rauða dreglinum í nótt... Lady GagaCeline DionAndra DayLaverne Cox.Maren Morris.Lea Michele.
Glamour Tíska Grammy Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour
Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45