Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour