Sýnt verður frá Sónar í beinni útsendingu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2017 16:15 Sónar fer fram í Hörpu. Mynd/Hörður Ásbjörnsson Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hófst í gær í Hörpu og stendur hún fram á laugardag en mikill fjöldi sækir hátíðina enda margt um vera. Farsímafyrirtækið Nova sýnir beint frá viðburðum í beinni á Facebook síðu sinni og hefur verið tekið vel í það uppátæki. Í kvöld verður meðal annars sýnt beint frá tónleikum Gus Gus og Sturlu Atlas og rúsínan í pylsuendanum er annað kvöld þegar þau sem ekki komast í Hörpu geta horft á beina útsendingu frá tónleikum Fatboy Slim, en hann er einna þekktastur fyrir lögin Praise You, Rockafeller Skank og Right Here, Right Now. Hægt verður að horfa á útsendingarnar hér á Vísi í kvöld og annað kvöld. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hófst í gær í Hörpu og stendur hún fram á laugardag en mikill fjöldi sækir hátíðina enda margt um vera. Farsímafyrirtækið Nova sýnir beint frá viðburðum í beinni á Facebook síðu sinni og hefur verið tekið vel í það uppátæki. Í kvöld verður meðal annars sýnt beint frá tónleikum Gus Gus og Sturlu Atlas og rúsínan í pylsuendanum er annað kvöld þegar þau sem ekki komast í Hörpu geta horft á beina útsendingu frá tónleikum Fatboy Slim, en hann er einna þekktastur fyrir lögin Praise You, Rockafeller Skank og Right Here, Right Now. Hægt verður að horfa á útsendingarnar hér á Vísi í kvöld og annað kvöld.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira