Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Vinna best saman í liði Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Vinna best saman í liði Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour