Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour