Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 19:00 Kanye vill ekkert vesen á tískuvikunni í New York. Glamour/Getty Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour