Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2017 11:15 Tom Brady brotnaði niður í gær. vísir/getty Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. Brady hafi unnið Ofurskálina fjórum sinnum og bætti þeim fimmta við í gær. Það gerir hann að sigursælasta leikstjórnanda sögunnar og fór hann í leiðinni fram úr átrúnaðargoði sínu, Joe Montana sem vann bikarinn fjórum sinnum. Tilfinningarnar voru gríðarlegar hjá Brady eftir leikinn og lagðist hann í gervigrasið og grét. Móðir hans, Galynn Brady, er alvarlega veik og berst hún fyrir lífi sínu. Ekki hefur verið gefið upp hvað nákvæmlega hrjáir hana en hún var að mæta á sinn fyrsta leik á öllu tímabilinu í gær. Brady vildi hafa alla fjölskylduna nálægt sér allan tímann eftir leikinn í gær og faðmaði hann og kyssti eiginkonu sína Gisele Bündchen hvað eftir annað. Börnin þeirra, Benjamin, (7 ára) og Vivian (4) voru aldrei langt undan. Þessi titill skipti Brady meira máli en allir hinir. Hann tileinkaði sigurinn móðir sinni. Árið 1996 varð Chicago Bulls NBA-meistari á það á feðradeginum. Michael Jordan brotnaði þá niður, lagðist í gólfið með boltann og grét. Hann tileinkaði þeim sigri föður sínum sem lést langt fyrir aldur fram. Atvikið í gær minnti óneitanlega á það.Brotnaði niður eftir leikinn Árið 1996 þegar Jordan féll í jörðina og neitaði að sleppa boltanum* NFL Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. Brady hafi unnið Ofurskálina fjórum sinnum og bætti þeim fimmta við í gær. Það gerir hann að sigursælasta leikstjórnanda sögunnar og fór hann í leiðinni fram úr átrúnaðargoði sínu, Joe Montana sem vann bikarinn fjórum sinnum. Tilfinningarnar voru gríðarlegar hjá Brady eftir leikinn og lagðist hann í gervigrasið og grét. Móðir hans, Galynn Brady, er alvarlega veik og berst hún fyrir lífi sínu. Ekki hefur verið gefið upp hvað nákvæmlega hrjáir hana en hún var að mæta á sinn fyrsta leik á öllu tímabilinu í gær. Brady vildi hafa alla fjölskylduna nálægt sér allan tímann eftir leikinn í gær og faðmaði hann og kyssti eiginkonu sína Gisele Bündchen hvað eftir annað. Börnin þeirra, Benjamin, (7 ára) og Vivian (4) voru aldrei langt undan. Þessi titill skipti Brady meira máli en allir hinir. Hann tileinkaði sigurinn móðir sinni. Árið 1996 varð Chicago Bulls NBA-meistari á það á feðradeginum. Michael Jordan brotnaði þá niður, lagðist í gólfið með boltann og grét. Hann tileinkaði þeim sigri föður sínum sem lést langt fyrir aldur fram. Atvikið í gær minnti óneitanlega á það.Brotnaði niður eftir leikinn Árið 1996 þegar Jordan féll í jörðina og neitaði að sleppa boltanum*
NFL Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira