Super Bowl: Arnold hendir út "ein-línungum“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 15:18 Auglýsingar sem sýndar eru með Super Bowl eru þær dýrustu sem til eru í heiminum. Auglýsendur leggja því gífurlega mikið í framleiðslu þeirra. Niðurstaðan er margskonar auglýsingar sem fall misvel í kramið og þykja mis góðar. Í dag verður farið yfir allar Super Bowl auglýsingarnar hér á Vísi. Nú er komið að auglýsingum fyrir tölvuleiki. Að mestu eru auglýsingarnar fyrir leiki fyrir hin ýmsu snjalltæki og er ekkert sparað í framleiðslu þeirra. Fyrir neðan auglýsingarnar má finna tengla inn á aðrar greinar um auglýsingarnar á Super Bowl.Mobile Strike – Arnold's One Liners Nintendo – Always Exploring Top Games – The Battle For Evony World Of Tanks – Real Awful Moms World Of Tanks – Teensy House Buyers Leikjavísir Tengdar fréttir Super Bowl: Bílarnir fyrirferðarmiklir Kaggarnir sýndir í einum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. 6. febrúar 2017 12:04 Super Bowl: Sjóræningjar, vélmenni, geimverur og John Wick Fyrsta stiklan fyrir Pirates of the Caribbean var sýnd á Super Bowl í gær. 6. febrúar 2017 11:31 Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. 6. febrúar 2017 15:30 Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49 Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað. 6. febrúar 2017 14:45 Super Bowl: Minnst fjögur ár af hræðilegu hári í Bandaríkjunum Mr. Clean sýnir áður óþekkta takta. 6. febrúar 2017 16:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Auglýsingar sem sýndar eru með Super Bowl eru þær dýrustu sem til eru í heiminum. Auglýsendur leggja því gífurlega mikið í framleiðslu þeirra. Niðurstaðan er margskonar auglýsingar sem fall misvel í kramið og þykja mis góðar. Í dag verður farið yfir allar Super Bowl auglýsingarnar hér á Vísi. Nú er komið að auglýsingum fyrir tölvuleiki. Að mestu eru auglýsingarnar fyrir leiki fyrir hin ýmsu snjalltæki og er ekkert sparað í framleiðslu þeirra. Fyrir neðan auglýsingarnar má finna tengla inn á aðrar greinar um auglýsingarnar á Super Bowl.Mobile Strike – Arnold's One Liners Nintendo – Always Exploring Top Games – The Battle For Evony World Of Tanks – Real Awful Moms World Of Tanks – Teensy House Buyers
Leikjavísir Tengdar fréttir Super Bowl: Bílarnir fyrirferðarmiklir Kaggarnir sýndir í einum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. 6. febrúar 2017 12:04 Super Bowl: Sjóræningjar, vélmenni, geimverur og John Wick Fyrsta stiklan fyrir Pirates of the Caribbean var sýnd á Super Bowl í gær. 6. febrúar 2017 11:31 Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. 6. febrúar 2017 15:30 Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49 Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað. 6. febrúar 2017 14:45 Super Bowl: Minnst fjögur ár af hræðilegu hári í Bandaríkjunum Mr. Clean sýnir áður óþekkta takta. 6. febrúar 2017 16:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Super Bowl: Bílarnir fyrirferðarmiklir Kaggarnir sýndir í einum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. 6. febrúar 2017 12:04
Super Bowl: Sjóræningjar, vélmenni, geimverur og John Wick Fyrsta stiklan fyrir Pirates of the Caribbean var sýnd á Super Bowl í gær. 6. febrúar 2017 11:31
Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. 6. febrúar 2017 15:45
Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. 6. febrúar 2017 15:30
Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49 Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað. 6. febrúar 2017 14:45
Super Bowl: Minnst fjögur ár af hræðilegu hári í Bandaríkjunum Mr. Clean sýnir áður óþekkta takta. 6. febrúar 2017 16:00