Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Tískan á Coachella Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Tískan á Coachella Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour