Spila, syngja og teikna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. janúar 2017 09:15 Þórdís Emilía og Björney Anna með fiðlurnar sínar í Hannesarholti. Mynd/Hlaðgerður Íris Systurnar Þórdís Emilía og Björney Anna Aronsdætur voru í íslenskum búningum þegar þær spiluðu á fiðlurnar sínar í Hannesarholti síðasta sunnudag. Þar komu þær fram í upphafi söngstundar í byrjun þorra og vöktu aðdáun gesta. Þórdís Emilía er átta ára og Björney Anna sex. Hvernig kom það til að þær byrjuðu að æfa á fiðlu? Þórdís Emilía: Mamma spurði hvort okkur langaði að byrja og við sögðum bara strax já. Björney Anna: Við fórum í Suzukiskólann og erum hjá Helgu Steinunni. Ég er búin að vera í þrjú ár. Þórdís Emilía: Ég líka en við erum ekki í sama hópi. Björney Anna: Við erum í hljómsveit í Suzukiskólanum. Þórdís Emilía: Svo erum við í annarri hljómsveit í skólanum okkar, Barnaskóla Reykjavíkur. Björney Anna: Ég er líka í Stúlknakór Reykjavíkur. Þórdís var þar en hætti. Hvar fenguð þið þessa fallegu búninga sem þið eruð í? Björney Anna: Amma Dísa saumaði þá. Þórdís Emilía: Hún heitir Þórdís Gissurardóttir. Hvernig finnst ykkur skemmtilegast að leika ykkur? Björney Anna: Bara – fá vinkonur í heimsókn og fara með þeim út að leika. Þegar snjór er þá rennum við okkur, þegar sumarið er þá tínum við blóm. Þórdís Emilía: Mér finnst mest gaman að teikna. Ég er alltaf teiknandi. Pabbi er á Ítalíu núna og þekkir fólk sem á eitthvert gallerí, hann hringdi í mig og sagði að fólkið væri að bjóða mér að halda myndlistarsýningu ásamt einhverjum átta ára strák sem á heima á Ítalíu. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. janúar 2017. Lífið Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Systurnar Þórdís Emilía og Björney Anna Aronsdætur voru í íslenskum búningum þegar þær spiluðu á fiðlurnar sínar í Hannesarholti síðasta sunnudag. Þar komu þær fram í upphafi söngstundar í byrjun þorra og vöktu aðdáun gesta. Þórdís Emilía er átta ára og Björney Anna sex. Hvernig kom það til að þær byrjuðu að æfa á fiðlu? Þórdís Emilía: Mamma spurði hvort okkur langaði að byrja og við sögðum bara strax já. Björney Anna: Við fórum í Suzukiskólann og erum hjá Helgu Steinunni. Ég er búin að vera í þrjú ár. Þórdís Emilía: Ég líka en við erum ekki í sama hópi. Björney Anna: Við erum í hljómsveit í Suzukiskólanum. Þórdís Emilía: Svo erum við í annarri hljómsveit í skólanum okkar, Barnaskóla Reykjavíkur. Björney Anna: Ég er líka í Stúlknakór Reykjavíkur. Þórdís var þar en hætti. Hvar fenguð þið þessa fallegu búninga sem þið eruð í? Björney Anna: Amma Dísa saumaði þá. Þórdís Emilía: Hún heitir Þórdís Gissurardóttir. Hvernig finnst ykkur skemmtilegast að leika ykkur? Björney Anna: Bara – fá vinkonur í heimsókn og fara með þeim út að leika. Þegar snjór er þá rennum við okkur, þegar sumarið er þá tínum við blóm. Þórdís Emilía: Mér finnst mest gaman að teikna. Ég er alltaf teiknandi. Pabbi er á Ítalíu núna og þekkir fólk sem á eitthvert gallerí, hann hringdi í mig og sagði að fólkið væri að bjóða mér að halda myndlistarsýningu ásamt einhverjum átta ára strák sem á heima á Ítalíu. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. janúar 2017.
Lífið Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira