85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour