Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Ritstjórn skrifar 29. janúar 2017 12:30 Línan mun fara í sölu í apríl. Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum. Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour
Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum.
Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour