Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 15:00 Í fyrstu gæti maður haldið að þessi auglýsing sé photoshoppuð en við nánari athugun er ekki svo. Myndir/Moncler Nýjasta auglýsing Moncler er vægast sagt mögnuð þegar betur er að gáð. Við fyrstu sýn er eins og maðurinn í auglýsingunni sé photoshoppaður til þess að líta út fyrir að vera ósýnilegur. Þegar betur er að gáð þá má sjá að maðurinn er í raun handmálaður til þess að líta út fyrir að falla inn í umhverfið. Hugmyndin og þessi ótrúlega nákvæmisvinna var gerð af japanska listamanninum Liu Bolen. Hann hefur oft verið kallaður "the invisable" man en hann er maðurinn á bakvið verkið "hiding in the city". Myndirnar eru svo skotnar af Annie Leibovitz. Ótrúleg nákvæmisvinna. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Ævintýralegir kjólar stjarnana í London Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Nýjasta auglýsing Moncler er vægast sagt mögnuð þegar betur er að gáð. Við fyrstu sýn er eins og maðurinn í auglýsingunni sé photoshoppaður til þess að líta út fyrir að vera ósýnilegur. Þegar betur er að gáð þá má sjá að maðurinn er í raun handmálaður til þess að líta út fyrir að falla inn í umhverfið. Hugmyndin og þessi ótrúlega nákvæmisvinna var gerð af japanska listamanninum Liu Bolen. Hann hefur oft verið kallaður "the invisable" man en hann er maðurinn á bakvið verkið "hiding in the city". Myndirnar eru svo skotnar af Annie Leibovitz. Ótrúleg nákvæmisvinna.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Ævintýralegir kjólar stjarnana í London Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour