Guðni styður framboð Geirs í stjórn FIFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2017 08:45 Guðni Bergsson. vísir Guðni Bergsson myndi sem nýr formaður KSÍ leggja sitt á vogaskálirnar svo að Geir Þorsteinsson verði kjörinn í stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Þetta sagði hann í samtali við Morgunblaðið í dag en þar er hann í viðtali um fyrirhugaðan slag um formannsembættið í KSÍ. Geir Þorsteinsson er fráfarandi formaður sambandsins en hann tilkynnti í síðustu viku að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Hann tilkynnti hins vegar fyrr í haust að hann væri í framboði til stjórnar FIFA sem fulltrúi Norðurlandanna. „Ef stjórn KSÍ vill það og FIFA og UEFA gefa sitt leyfi á það þá er ég tilbúinn til þess,“ sagði Geir í síðustu viku aðspurður um hvort hann myndi halda framboði sínu áfram. Sjá einnig: Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Guðni er ekki mótfallinn því. „Mér finnst það eðlilegt og sjálfsagt og ekkert nema gott mál að Ísland og þar með Norðurlöndin eignuðust fulltrúa þar,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. Björn Einarsson hefur áður lýst því yfir að hann myndi vinna launlaust fyrir KSÍ, yrði hann kjörinn formaður. Sagði hann við Vísi að laun Geirs, sem væru há, væru umdeild innan hreyfingarinnar. „Ég held að það sé eina eðlilega fyrirkomulagið [að formaður vinni launalaust]. Ég kem úr slíku umhverfi sjálfur og í atvinnulífinu er þetta fyrirkomulag sterkara. Þetta fyrirkomulag, sem hefur verið í KSÍ, er á undanhaldi,“ sagði Björn. Sjá einnig: Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Guðni er ekki sammála þessu. „Ég tel að best sé að þetta verði áfram fullt starf, en Björn tlaar aftur á móti um að sinna þessu af áhugamennsku - launalaust,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. Vísar hann til þess að búast megi við að formaður KSÍ sé erlendis í 12-14 vikur á ári og að þar sem að tekjur KSÍ komi að langmestum hluta frá erlendum vettvangi þurfi að hlúa vel að hagsmunum KSÍ þar. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Guðni Bergsson myndi sem nýr formaður KSÍ leggja sitt á vogaskálirnar svo að Geir Þorsteinsson verði kjörinn í stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Þetta sagði hann í samtali við Morgunblaðið í dag en þar er hann í viðtali um fyrirhugaðan slag um formannsembættið í KSÍ. Geir Þorsteinsson er fráfarandi formaður sambandsins en hann tilkynnti í síðustu viku að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Hann tilkynnti hins vegar fyrr í haust að hann væri í framboði til stjórnar FIFA sem fulltrúi Norðurlandanna. „Ef stjórn KSÍ vill það og FIFA og UEFA gefa sitt leyfi á það þá er ég tilbúinn til þess,“ sagði Geir í síðustu viku aðspurður um hvort hann myndi halda framboði sínu áfram. Sjá einnig: Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Guðni er ekki mótfallinn því. „Mér finnst það eðlilegt og sjálfsagt og ekkert nema gott mál að Ísland og þar með Norðurlöndin eignuðust fulltrúa þar,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. Björn Einarsson hefur áður lýst því yfir að hann myndi vinna launlaust fyrir KSÍ, yrði hann kjörinn formaður. Sagði hann við Vísi að laun Geirs, sem væru há, væru umdeild innan hreyfingarinnar. „Ég held að það sé eina eðlilega fyrirkomulagið [að formaður vinni launalaust]. Ég kem úr slíku umhverfi sjálfur og í atvinnulífinu er þetta fyrirkomulag sterkara. Þetta fyrirkomulag, sem hefur verið í KSÍ, er á undanhaldi,“ sagði Björn. Sjá einnig: Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Guðni er ekki sammála þessu. „Ég tel að best sé að þetta verði áfram fullt starf, en Björn tlaar aftur á móti um að sinna þessu af áhugamennsku - launalaust,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. Vísar hann til þess að búast megi við að formaður KSÍ sé erlendis í 12-14 vikur á ári og að þar sem að tekjur KSÍ komi að langmestum hluta frá erlendum vettvangi þurfi að hlúa vel að hagsmunum KSÍ þar.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira