Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 11:30 Kardashian fjölskyldan GLAMOUR/GETTY Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París. Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour
Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París.
Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour