Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 13:30 Myndir/Getty Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour
Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour