Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour