Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour