Dagur lýkur undirbúningi Þýskalands með leik gegn Patreki: „Hann er besti vinur minn“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2017 08:30 Dagur Sigurðsson reynir við HM-gull. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, varar við vanmati í fyrsta leik Evrópumeistaranna gegn Ungverjalandi þegar HM í handbolta fer af stað í næstu viku. Dagur gerði Þýskaland óvænt að Evrópumeisturum í Póllandi á síðasta ári og vann svo brons á Ólympíuleikunum en liðið hefur leik gegn Ungverjalandi á HM á föstudaginn næstu viku. „Við megum ekki gleyma að við mætum Ungverjalandi í fyrsta leik og það er mjög gott lið. Það er ekkert sjálfsagt að við komumst í úrslitaleikinn. Við verðum að taka þennan fyrsta leik mjög alvarlega,“ segir Dagur í viðtali við Sky Sports í Þýskalandi, en þýska liðið byrjaði ekki vel á EM í fyrra. „Við verðum að vera mjög vel einbeittir fyrir mótið. Við töpuðum fyrsta leiknum á Evrópumótinu í fyrra en við lærðum af því og snerum leiknum eftir það okkur í hag þegar við vorum undir. Þetta eru hlutir sem þarf að takast á við á stórmótum.“ Þýskaland lýkur undirbúningi sínum fyrir HM með vináttuleik gegn Austurríki á mánudaginn í næstu viku en Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi samherji Dags í íslenska landsliðinu, er þjálfari Austurríkismanna. „Patrekur er besti vinur minn,“ segir Dagur. „Austurríki er lið á uppleið en það er að ganga í gegnum kynslóðaskipti. Þetta er sterkt lið með sterka kynslóð að koma upp. Austurríki heldur EM 2020 og er að búa til gott lið sem mætir til leiks þar. Ég óska þeim alls hins besta,“ segir Dagur Sigurðsson. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, varar við vanmati í fyrsta leik Evrópumeistaranna gegn Ungverjalandi þegar HM í handbolta fer af stað í næstu viku. Dagur gerði Þýskaland óvænt að Evrópumeisturum í Póllandi á síðasta ári og vann svo brons á Ólympíuleikunum en liðið hefur leik gegn Ungverjalandi á HM á föstudaginn næstu viku. „Við megum ekki gleyma að við mætum Ungverjalandi í fyrsta leik og það er mjög gott lið. Það er ekkert sjálfsagt að við komumst í úrslitaleikinn. Við verðum að taka þennan fyrsta leik mjög alvarlega,“ segir Dagur í viðtali við Sky Sports í Þýskalandi, en þýska liðið byrjaði ekki vel á EM í fyrra. „Við verðum að vera mjög vel einbeittir fyrir mótið. Við töpuðum fyrsta leiknum á Evrópumótinu í fyrra en við lærðum af því og snerum leiknum eftir það okkur í hag þegar við vorum undir. Þetta eru hlutir sem þarf að takast á við á stórmótum.“ Þýskaland lýkur undirbúningi sínum fyrir HM með vináttuleik gegn Austurríki á mánudaginn í næstu viku en Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi samherji Dags í íslenska landsliðinu, er þjálfari Austurríkismanna. „Patrekur er besti vinur minn,“ segir Dagur. „Austurríki er lið á uppleið en það er að ganga í gegnum kynslóðaskipti. Þetta er sterkt lið með sterka kynslóð að koma upp. Austurríki heldur EM 2020 og er að búa til gott lið sem mætir til leiks þar. Ég óska þeim alls hins besta,“ segir Dagur Sigurðsson.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira