Þúsundir skora á RÚV og vilja Stefán Karl í Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2017 14:57 Stefán Karl Stefánsson hefur öðlast óvænta internet-frægð að undanförnu. Rúmlega tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til RÚV þess efnis að Stefán Karl Stefánsson, í gervi Glanna glæps, verði framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Kiev í Úkraínu í vor. Stefán Karl nýtur um þessar mundir gríðarlegra vinsælda í netheimum en lagið We Are Number One úr Latabæ í flutningi Stefán Karls hefur farið eins og eldur um sinu netheima, líkt og Vísir hefur fjallað um. Bretinn Andrew McCarton, stendur fyrir undirskriftasöfnunni og segir að Ísland væri líklegt til árangurs fengi Stefán Karl að taka þátt í keppninni. Stefán Karl glímir eins og kunnugt er við krabbamein og vonast Andrew, og þeir sem skrifa undir, til þess að Stefán Karl geti tekið þátt í keppninni í ár. Sé það ekki mögulegt sé þó alltaf hægt að horfa til næsta árs. Líkt og undanfarin ár verður framlag Íslands þó valið í gegnum söngvakeppni Sjónvarpsins en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni 11. mars næstkomandi. Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00 Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Rúmlega tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til RÚV þess efnis að Stefán Karl Stefánsson, í gervi Glanna glæps, verði framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Kiev í Úkraínu í vor. Stefán Karl nýtur um þessar mundir gríðarlegra vinsælda í netheimum en lagið We Are Number One úr Latabæ í flutningi Stefán Karls hefur farið eins og eldur um sinu netheima, líkt og Vísir hefur fjallað um. Bretinn Andrew McCarton, stendur fyrir undirskriftasöfnunni og segir að Ísland væri líklegt til árangurs fengi Stefán Karl að taka þátt í keppninni. Stefán Karl glímir eins og kunnugt er við krabbamein og vonast Andrew, og þeir sem skrifa undir, til þess að Stefán Karl geti tekið þátt í keppninni í ár. Sé það ekki mögulegt sé þó alltaf hægt að horfa til næsta árs. Líkt og undanfarin ár verður framlag Íslands þó valið í gegnum söngvakeppni Sjónvarpsins en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni 11. mars næstkomandi.
Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00 Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00
Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30
Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52