Versace sakað um mismunum Ritstjórn skrifar 27. desember 2016 09:00 Versace er ekki í góðum málum. Mynd/Getty Ítalska tískuhúsið Versace hefur verið kært af fyrrum starfsmanni fyrir mismunun. Christopher Sampino starfaði hjá fyrirtækinu í aðeins tvær vikur áður en honum var sagt upp. Hann segir að fyrsta daginn sinn hafi honum verið kennt að nota orðið D410 ef að svartur viðskiptavinur væri í búðinni. D410 er kóði sem Versace notar yfir svört föt. Þegar Christopher sagðist sjálfur vera svartur fór starfsfólk verslunarinnar að koma öðruvísi fram við hann. Hann fékk ekki að ljúka þjálfuninni og hann fékk ekki aðgang að tölvukerfi verslunarinnar. Tveimur vikum seinna var honum sagt upp og var útskýringin á því að hann væri ekki að standa sig í starfinu. Versace neitar ásökunum og hafa farið fram á að kærunni verði vísað frá. Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Ítalska tískuhúsið Versace hefur verið kært af fyrrum starfsmanni fyrir mismunun. Christopher Sampino starfaði hjá fyrirtækinu í aðeins tvær vikur áður en honum var sagt upp. Hann segir að fyrsta daginn sinn hafi honum verið kennt að nota orðið D410 ef að svartur viðskiptavinur væri í búðinni. D410 er kóði sem Versace notar yfir svört föt. Þegar Christopher sagðist sjálfur vera svartur fór starfsfólk verslunarinnar að koma öðruvísi fram við hann. Hann fékk ekki að ljúka þjálfuninni og hann fékk ekki aðgang að tölvukerfi verslunarinnar. Tveimur vikum seinna var honum sagt upp og var útskýringin á því að hann væri ekki að standa sig í starfinu. Versace neitar ásökunum og hafa farið fram á að kærunni verði vísað frá.
Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour