Það besta frá driftinu í sumar Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 11:36 Mikil gróska er hér á landi í hinum ýmsu akstursíþróttum, meðal annars í drifti og voru margar slíkar keppnir haldnar bæði sunnan og norðan heiða í ár. Þessar keppnir voru vel sóttar af áhorfendum enda keppnirnar mikið fyrir augað og ekki síður eyrun. Þar sáust oft gríðargóð tilþrif og hefur Jakob Cecil Hafsteinsson tekið saman nokkur athygliverð myndbrot frá fjölmörgum góðum sprettum keppenda í sumar. Má sjá þau hér að ofan. Þess má geta að Aron Jarl Hillers var valinn akstursíþróttamaður árins í ár og er það til marks um gróskuna í driftinu hér á landi. Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent
Mikil gróska er hér á landi í hinum ýmsu akstursíþróttum, meðal annars í drifti og voru margar slíkar keppnir haldnar bæði sunnan og norðan heiða í ár. Þessar keppnir voru vel sóttar af áhorfendum enda keppnirnar mikið fyrir augað og ekki síður eyrun. Þar sáust oft gríðargóð tilþrif og hefur Jakob Cecil Hafsteinsson tekið saman nokkur athygliverð myndbrot frá fjölmörgum góðum sprettum keppenda í sumar. Má sjá þau hér að ofan. Þess má geta að Aron Jarl Hillers var valinn akstursíþróttamaður árins í ár og er það til marks um gróskuna í driftinu hér á landi.
Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent