Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour