Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Ritstjórn skrifar 13. desember 2016 18:30 Rita Ora hefur prófað ýmsar hárgreiðslur. Mynd/Getty Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour
Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour