Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Ritstjórn skrifar 13. desember 2016 18:30 Rita Ora hefur prófað ýmsar hárgreiðslur. Mynd/Getty Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár. Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour
Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár.
Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour