Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 11:30 Við getum ekki beðið eftir nýrri uppfærslu Instagram. Mynd/Getty Flestir ættu að kannast við það að taka skjáskot af Instagram þegar maður sér flotta flík, húsgagn, mat eða annað þegar skrollað er í gegnum samfélagsmiðilinn. Í nýrri uppfærslu Instagram er óþarfi að fylla myndaalbúmið á símanum með skjáskotum þar sem hægt er að vista myndir með svokölluðum bókamerkjum. Þegar nýja uppfærslan kemur munu notendur koma til með að sjá lítið flagg fyrir neðan myndirnar til hægri. Til þess að vista myndina er einfaldlega ýtt á flaggið og myndin vistast í sérstaka möppu sem enginn getur séð nema notandinn sjálfur. Þannig er hægt að skoða myndina aftur og aftur án þess að fylla símann af skjáskotum. Þetta mun klárlega breyta því hvernig fólk notar Instagram, sem er að færast nær og nær Pinterest. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Flestir ættu að kannast við það að taka skjáskot af Instagram þegar maður sér flotta flík, húsgagn, mat eða annað þegar skrollað er í gegnum samfélagsmiðilinn. Í nýrri uppfærslu Instagram er óþarfi að fylla myndaalbúmið á símanum með skjáskotum þar sem hægt er að vista myndir með svokölluðum bókamerkjum. Þegar nýja uppfærslan kemur munu notendur koma til með að sjá lítið flagg fyrir neðan myndirnar til hægri. Til þess að vista myndina er einfaldlega ýtt á flaggið og myndin vistast í sérstaka möppu sem enginn getur séð nema notandinn sjálfur. Þannig er hægt að skoða myndina aftur og aftur án þess að fylla símann af skjáskotum. Þetta mun klárlega breyta því hvernig fólk notar Instagram, sem er að færast nær og nær Pinterest.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour