Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour