Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Ritstjórn skrifar 16. desember 2016 13:00 Myndir/getty Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn. Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour
Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn.
Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour