Pallíetturnar eru heitar um jólin Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 17:00 Hadid systur eru óhræddar við að vera glysgjarnar. Myndir/Getty Á jólunum skreytum við heimilin okkar með alls konar glingri og ljósum enda er það hátíðin þar sem er vel leyfilegt að vera eins glysgjarn og maður vill. Pallíettur hafa alltaf verið vinsælar um jólahátíðina, þá sérstaklega á áramótunum. Við höfum tekið saman nokkra kjóla sem hægt er að nota sem innblástur þegar versla á sig kjóla fyrir jólin.Röndótt + pallíettur er flott samsetning sem ætti ekki að klikka.Chanel Iman í silfurlituðum síðkjól, tilvalinn fyrir áramótin.Öðruvísi pallíettukjóll úr smiðju Tom Ford.Alexa Chung í gylltum kjól í klassísku sniði.Gwyneth Paltrow í Gucci kjól með skemmtilegum smáatriðum.Bella Hadid í djörfum en flottum pallíettukjól.Elsa Hosk í einföldum og svörtum stuttum kjól sem passar við öll tilefni. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour
Á jólunum skreytum við heimilin okkar með alls konar glingri og ljósum enda er það hátíðin þar sem er vel leyfilegt að vera eins glysgjarn og maður vill. Pallíettur hafa alltaf verið vinsælar um jólahátíðina, þá sérstaklega á áramótunum. Við höfum tekið saman nokkra kjóla sem hægt er að nota sem innblástur þegar versla á sig kjóla fyrir jólin.Röndótt + pallíettur er flott samsetning sem ætti ekki að klikka.Chanel Iman í silfurlituðum síðkjól, tilvalinn fyrir áramótin.Öðruvísi pallíettukjóll úr smiðju Tom Ford.Alexa Chung í gylltum kjól í klassísku sniði.Gwyneth Paltrow í Gucci kjól með skemmtilegum smáatriðum.Bella Hadid í djörfum en flottum pallíettukjól.Elsa Hosk í einföldum og svörtum stuttum kjól sem passar við öll tilefni.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour