Kalda skórnir komnir til landsins Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2016 15:15 Myndir/ Silja Magg Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda. Glamour Tíska Mest lesið Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda.
Glamour Tíska Mest lesið Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour