Kylie litar sig aftur dökkhærða Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2016 21:00 Kylie virtist ánægð með að vera orðin dökkhærð aftur. Skjáskot/Snapchat Eftir að hafa verið ljóshærð seinustu mánuði hefur Kylie Jenner ákveðið að lita sig aftur dökkhærða. Hún sýndi aðdáendum sínum afraksturinn á snapchat aðganginum sínum. Þetta er lengsti tími sem að Kylie hefur haldið í hárlit sem er ekki upprunalegi dökki liturinn hennar. Seinustu vikur hefur hún verið að kvarta undan því hversu erfitt það er að halda hárinu svo ljósi og hversu illa það fer með endana. Hún sagði einnig að það væri erfitt að mála sig með svo ljóst hár þar sem förðunin verði alltaf hálf appelsínugul við hársvörðinn. Við samgleðjumst okkar konu fyrir að vera komin aftur í sinn náttúrulega og eðlilega hárlit en það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort hún nái að halda honum í langan tíma í senn.Kylie með ljósa hárið.Mynd/Getty Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour
Eftir að hafa verið ljóshærð seinustu mánuði hefur Kylie Jenner ákveðið að lita sig aftur dökkhærða. Hún sýndi aðdáendum sínum afraksturinn á snapchat aðganginum sínum. Þetta er lengsti tími sem að Kylie hefur haldið í hárlit sem er ekki upprunalegi dökki liturinn hennar. Seinustu vikur hefur hún verið að kvarta undan því hversu erfitt það er að halda hárinu svo ljósi og hversu illa það fer með endana. Hún sagði einnig að það væri erfitt að mála sig með svo ljóst hár þar sem förðunin verði alltaf hálf appelsínugul við hársvörðinn. Við samgleðjumst okkar konu fyrir að vera komin aftur í sinn náttúrulega og eðlilega hárlit en það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort hún nái að halda honum í langan tíma í senn.Kylie með ljósa hárið.Mynd/Getty
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour