Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour