Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 12:15 Love Bracelet frá Cartier er vinsælasti skartgripur netheimana. Myndir/Getty Þegar farið er yfir vinsælustu skartgripi ársins þá er það einn sem stendur upp úr í vinsældum á netinu. Það er Love armbandið frá Cartier. Fjölmargar stjörnur hafa heillast af armbandinu en sem dæmi má taka að Kylie Jenner ein sex slík sem hún er yfirleitt með hringlandi á hendinni. Næst vinsælasti skartgripurinn eru trúlofunarhringir frá Tiffany's. Í þriðja sætinu er hjartahálsmen sem er einnig frá Tiffany's. Fjórða sætið verma svo kristals eyrnalokkar frá Swarovski. Vinsælasta skartgripamerkið var þó Pandora en hin merkin sem nefnd eru hér fyrir ofan fylgja fast á eftir. Kylie Jenner á fjölmorg Love armbönd. Fréttir ársins 2016 Mest lesið NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Þegar farið er yfir vinsælustu skartgripi ársins þá er það einn sem stendur upp úr í vinsældum á netinu. Það er Love armbandið frá Cartier. Fjölmargar stjörnur hafa heillast af armbandinu en sem dæmi má taka að Kylie Jenner ein sex slík sem hún er yfirleitt með hringlandi á hendinni. Næst vinsælasti skartgripurinn eru trúlofunarhringir frá Tiffany's. Í þriðja sætinu er hjartahálsmen sem er einnig frá Tiffany's. Fjórða sætið verma svo kristals eyrnalokkar frá Swarovski. Vinsælasta skartgripamerkið var þó Pandora en hin merkin sem nefnd eru hér fyrir ofan fylgja fast á eftir. Kylie Jenner á fjölmorg Love armbönd.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour