Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 15:30 Vísir/Getty Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour
Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour