Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour