Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour