Taktu áhættu með litríkum augnskugga Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2016 13:30 Myndir/Skjáskot Það er alltaf gaman að prufa sig áfram þegar það kemur að hönnun. Stjörnurnar eru líklegast allar með heilt teymi á bakvið sig sem sér um förðun og hár áður en þær mæta á rauða dregilinn. Það er því mikið hægt að læra af sérfræðingunum. Við tókum saman nokkrar konur sem hafa leikið sér með liti á augnskugga sem geta hentað vel fyrir veturinn. Það er enginn litur sem mundi ekki henta á augnlokin, þetta er allt spurning um að taka áhættu.Dökk fjólublár fer Lily Collins mjög vel.Solange Knowles rokkar fjólubláan augnskugga.Lupita er óhrædd við að nota liti.Emma Stone er glæsileg með dökk bláan lit á augunum.Það eru ekki margir sem þora í appelsínugulan augnskugga en það getur verið skemmtilegt og komið vel út.Gigi Hadid getur líklegast notað augnskugga i hvaða lit sem er.Stella Maxwell er ekkert að flækja málið og skellti bleikum augnskugga á augnlokin á dögunum. Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour
Það er alltaf gaman að prufa sig áfram þegar það kemur að hönnun. Stjörnurnar eru líklegast allar með heilt teymi á bakvið sig sem sér um förðun og hár áður en þær mæta á rauða dregilinn. Það er því mikið hægt að læra af sérfræðingunum. Við tókum saman nokkrar konur sem hafa leikið sér með liti á augnskugga sem geta hentað vel fyrir veturinn. Það er enginn litur sem mundi ekki henta á augnlokin, þetta er allt spurning um að taka áhættu.Dökk fjólublár fer Lily Collins mjög vel.Solange Knowles rokkar fjólubláan augnskugga.Lupita er óhrædd við að nota liti.Emma Stone er glæsileg með dökk bláan lit á augunum.Það eru ekki margir sem þora í appelsínugulan augnskugga en það getur verið skemmtilegt og komið vel út.Gigi Hadid getur líklegast notað augnskugga i hvaða lit sem er.Stella Maxwell er ekkert að flækja málið og skellti bleikum augnskugga á augnlokin á dögunum.
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour