Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. nóvember 2016 12:17 Luka Modric varð Evrópumeistari með Real Madrid í maí. vísir/getty Búið er að tilkynna hópinn hjá króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson tilkynnti íslenska hópinn en allt um það má finna hér. Króatíska liðið er í 16. sæti heimslista FIFA, fimm sætum fyrir ofan Ísland, en það er gríðarlega vel mannað og þá sérstaklega á miðsvæðinu. Fá lið geta stillt upp jafnsterkri miðju og það króatíska. Luka Modric og Matteo Kovacic, leikmenn Real Madrid, eru báðir í hópnum sem og Spánarmeistarinn Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona. Þá er Mario Mandzukic, framherji Juventus, í hópnum sem og önnur þekkt nöfn á borð við Domagoj Vida, miðvörð, og markvörðinn Danijel Subasic sem leikur með Monaco í Frakklandi. Ísland og Króatía eru jöfn á toppi riðilsins með sjö stig hvort lið en það lið sem vinnur leikinn verður á toppnum fram yfir áramót þar til kemur að næstu landsleikjum í undankeppninni í mars.Izbornik Ante Čačić odabrao je igrače za utakmice protiv Islanda i Sjeverne Irske. #BudiPonosan https://t.co/1wzgg65Ts3 pic.twitter.com/DFzlxseYrU— HNS | CFF (@HNS_CFF) November 4, 2016 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4. nóvember 2016 11:10 A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20 Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15 Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sjá meira
Búið er að tilkynna hópinn hjá króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson tilkynnti íslenska hópinn en allt um það má finna hér. Króatíska liðið er í 16. sæti heimslista FIFA, fimm sætum fyrir ofan Ísland, en það er gríðarlega vel mannað og þá sérstaklega á miðsvæðinu. Fá lið geta stillt upp jafnsterkri miðju og það króatíska. Luka Modric og Matteo Kovacic, leikmenn Real Madrid, eru báðir í hópnum sem og Spánarmeistarinn Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona. Þá er Mario Mandzukic, framherji Juventus, í hópnum sem og önnur þekkt nöfn á borð við Domagoj Vida, miðvörð, og markvörðinn Danijel Subasic sem leikur með Monaco í Frakklandi. Ísland og Króatía eru jöfn á toppi riðilsins með sjö stig hvort lið en það lið sem vinnur leikinn verður á toppnum fram yfir áramót þar til kemur að næstu landsleikjum í undankeppninni í mars.Izbornik Ante Čačić odabrao je igrače za utakmice protiv Islanda i Sjeverne Irske. #BudiPonosan https://t.co/1wzgg65Ts3 pic.twitter.com/DFzlxseYrU— HNS | CFF (@HNS_CFF) November 4, 2016
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4. nóvember 2016 11:10 A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20 Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15 Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sjá meira
Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4. nóvember 2016 11:10
A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20
Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15
Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00
Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01