Fokk kjararáð, gljáð jólabráð Sif Sigmarsdóttir skrifar 5. nóvember 2016 07:00 Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen. Tökum saman lagið, burt með allt jagið. Allir saman nú:Nú skal segja, nú skal segjahvernig litlar telpur gera:Vagga brúðu, vagga brúðu-og svo snúa þær sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig litlir þingmenn gera:Gefa Borgun, gleymt á morgun-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig ráðherrar aur sinn geyma:Í skjóli skatta, en ekkert fatta-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig kvótakóngar gera:Hirða aflann og kaupa Moggann-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig mafían landsmenn mjólkar:Engan valkost, bara brauðost-og svo snýr hún sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig leiðir landar gera:Berj' í potta, ver' ei motta-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig svipular sálir gera:Öllu gleyma, hætt' að veina-og svo snúa þær sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig þekkir þegnar kjósa:Sama gamla má brjóta og bramla-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig spilltir valdsmenn gera:Koma aftur, kló og kjaftur-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig kjarahvuttar gera:Þeir sig hneigja, bukt' og beygja-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig gamlir þingmenn gera:Biðj' um bitling, fyrir helling-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig þingmenn við þjóð gera:Taka í nefið, taka í nefið-og svo snúa þeir sér í hring.AAATSJÚ!Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sif Sigmarsdóttir Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen. Tökum saman lagið, burt með allt jagið. Allir saman nú:Nú skal segja, nú skal segjahvernig litlar telpur gera:Vagga brúðu, vagga brúðu-og svo snúa þær sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig litlir þingmenn gera:Gefa Borgun, gleymt á morgun-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig ráðherrar aur sinn geyma:Í skjóli skatta, en ekkert fatta-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig kvótakóngar gera:Hirða aflann og kaupa Moggann-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig mafían landsmenn mjólkar:Engan valkost, bara brauðost-og svo snýr hún sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig leiðir landar gera:Berj' í potta, ver' ei motta-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig svipular sálir gera:Öllu gleyma, hætt' að veina-og svo snúa þær sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig þekkir þegnar kjósa:Sama gamla má brjóta og bramla-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig spilltir valdsmenn gera:Koma aftur, kló og kjaftur-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig kjarahvuttar gera:Þeir sig hneigja, bukt' og beygja-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig gamlir þingmenn gera:Biðj' um bitling, fyrir helling-og svo snúa þeir sér í hring.Nú skal segja, nú skal segjahvernig þingmenn við þjóð gera:Taka í nefið, taka í nefið-og svo snúa þeir sér í hring.AAATSJÚ!Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun