Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Sumartískan að hætti Victoriu Beckham Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Er Kylie bara eftirherma? Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Sumartískan að hætti Victoriu Beckham Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Er Kylie bara eftirherma? Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour