Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2016 14:00 Piana er ekki sáttur. „Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“ segir vaxtaræktarmaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. „Fólk er enn að saka mig um allskonar vitleysu varðandi það af hverju við hættum saman. Fyrir mér var ég í skelfilegri aðstöðu og ég sé það greinilega núna þegar ég lít til baka. Þetta er frekar vandræðalegt fyrir mig í dag en fólk í kringum mig var mikið að velta því fyrir sér af hverju ég ætlaði að giftast konu sem ég hafði aðeins þekkt í nokkra mánuði.“ Sara og Piana eru skilin en um ár er frá því þau gengu í það heilaga á Mr. Olympia-keppninni í Las Vegas í september á síðasta ári.Vandræðalegt fyrir mig „Mínir nánustu sögðu mér að Sara væri bara að giftast mér til að fá græna kortið og ég móðgaðist gríðarlega þegar ég fékk slíkar ábendingar. Núna þegar ég lít til baka sé ég að það var greinilega málið. Þetta er fokking vandræðalegt fyrir mig og mér líður eins og ég sé heimskur. Þetta var svo ótrúlega augljóst. Til að byrja með gómaði ég hana að stela peningum frá mér. Hún millifærði peninga frá mínum reikningi til Íslands, inn á reikning hjá fjölskyldumeðlimum hennar,“ segir hinn 45 ára Piana og bætir við að hann hafi ekki trúað sínum eigin augum. „Ég gerði allt fyrir hana og eyddi ótrúlega miklum peningum í það að láta henni líða vel. Það er ótrúlega sárt að komast síðan að því að sú manneskja sé að stela frá mér og ég bara trúði þessu einfaldlega ekki. Stuttu eftir það heyrði ég samtal milli Söru og mömmu hennar en þær töluðu alltaf íslensku fyrir framan mig, og ég skildi því aldrei neitt. Mér fannst alltaf skrítið að hún skildi tala á íslensku við mömmu sína fyrir framan mig, en auðvitað var ég bara heimskur og fattaði þetta ekki. En ég gerði mér samt grein fyrir því þegar ég heyrði þetta samtal að hún væri bara með mér fyrir græna kortið.“Bað hana um að fara út úr húsinu Hann segist þá hafa rætt við Söru og einfaldlega spurt hvort grunur hans væri á rökum reistur. „Eftir þetta vildi ég bara losna við hana og bað hana um að fara strax út úr húsinu. Hún samþykkti að lokum að fara út úr húsinu eftir einhvern tíma.“ Hér að neðan má sjá Rich Piana tjá sig í löngu máli um ástæðurnar fyrir skilnaðnum. Tengdar fréttir Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin. 26. nóvember 2015 13:00 Sara fékk bleikan Benz í Valentínusargjöf frá Rich Piana - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og tengdasonur þjóðarinnar eru líklega eitt þekktasta par landsins. 16. febrúar 2016 15:01 Stórglæsilegt myndband frá brúðkaupi Söru Heimis og Rich Piana Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september. 2. október 2015 13:48 Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34 Sara Heimis um brúðkaupið: Verð í mjög þröngum og flottum kjól sem sýnir bakið vel Eins og Vísir greindi frá á dögunum eru þau Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og Sara Heimisdóttir 26 ára Íslendingur og fitness fyrirsæta að fara gifta sig. 11. september 2015 14:00 Eyddi yfir 300 þúsund krónum í stera á mánuði Hinn 45 ára gamli Rich Piana, sem er giftur Söru Heimisdóttur, er stoltur af steranotkun sinni og segist hafa notað þá frá 18 ára aldri. 9. maí 2016 13:06 Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30 Sara Heimisdóttir og Rich Piana ganga í það heilaga "Ég er að fara gifta mig,“ segir kraftakarlinn Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum. 2. september 2015 13:00 Borinn inn á kóngastól: Sara og Rich giftu sig í Vegas Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga í gærkvöldi. 18. september 2015 10:09 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“ segir vaxtaræktarmaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. „Fólk er enn að saka mig um allskonar vitleysu varðandi það af hverju við hættum saman. Fyrir mér var ég í skelfilegri aðstöðu og ég sé það greinilega núna þegar ég lít til baka. Þetta er frekar vandræðalegt fyrir mig í dag en fólk í kringum mig var mikið að velta því fyrir sér af hverju ég ætlaði að giftast konu sem ég hafði aðeins þekkt í nokkra mánuði.“ Sara og Piana eru skilin en um ár er frá því þau gengu í það heilaga á Mr. Olympia-keppninni í Las Vegas í september á síðasta ári.Vandræðalegt fyrir mig „Mínir nánustu sögðu mér að Sara væri bara að giftast mér til að fá græna kortið og ég móðgaðist gríðarlega þegar ég fékk slíkar ábendingar. Núna þegar ég lít til baka sé ég að það var greinilega málið. Þetta er fokking vandræðalegt fyrir mig og mér líður eins og ég sé heimskur. Þetta var svo ótrúlega augljóst. Til að byrja með gómaði ég hana að stela peningum frá mér. Hún millifærði peninga frá mínum reikningi til Íslands, inn á reikning hjá fjölskyldumeðlimum hennar,“ segir hinn 45 ára Piana og bætir við að hann hafi ekki trúað sínum eigin augum. „Ég gerði allt fyrir hana og eyddi ótrúlega miklum peningum í það að láta henni líða vel. Það er ótrúlega sárt að komast síðan að því að sú manneskja sé að stela frá mér og ég bara trúði þessu einfaldlega ekki. Stuttu eftir það heyrði ég samtal milli Söru og mömmu hennar en þær töluðu alltaf íslensku fyrir framan mig, og ég skildi því aldrei neitt. Mér fannst alltaf skrítið að hún skildi tala á íslensku við mömmu sína fyrir framan mig, en auðvitað var ég bara heimskur og fattaði þetta ekki. En ég gerði mér samt grein fyrir því þegar ég heyrði þetta samtal að hún væri bara með mér fyrir græna kortið.“Bað hana um að fara út úr húsinu Hann segist þá hafa rætt við Söru og einfaldlega spurt hvort grunur hans væri á rökum reistur. „Eftir þetta vildi ég bara losna við hana og bað hana um að fara strax út úr húsinu. Hún samþykkti að lokum að fara út úr húsinu eftir einhvern tíma.“ Hér að neðan má sjá Rich Piana tjá sig í löngu máli um ástæðurnar fyrir skilnaðnum.
Tengdar fréttir Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin. 26. nóvember 2015 13:00 Sara fékk bleikan Benz í Valentínusargjöf frá Rich Piana - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og tengdasonur þjóðarinnar eru líklega eitt þekktasta par landsins. 16. febrúar 2016 15:01 Stórglæsilegt myndband frá brúðkaupi Söru Heimis og Rich Piana Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september. 2. október 2015 13:48 Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34 Sara Heimis um brúðkaupið: Verð í mjög þröngum og flottum kjól sem sýnir bakið vel Eins og Vísir greindi frá á dögunum eru þau Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og Sara Heimisdóttir 26 ára Íslendingur og fitness fyrirsæta að fara gifta sig. 11. september 2015 14:00 Eyddi yfir 300 þúsund krónum í stera á mánuði Hinn 45 ára gamli Rich Piana, sem er giftur Söru Heimisdóttur, er stoltur af steranotkun sinni og segist hafa notað þá frá 18 ára aldri. 9. maí 2016 13:06 Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30 Sara Heimisdóttir og Rich Piana ganga í það heilaga "Ég er að fara gifta mig,“ segir kraftakarlinn Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum. 2. september 2015 13:00 Borinn inn á kóngastól: Sara og Rich giftu sig í Vegas Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga í gærkvöldi. 18. september 2015 10:09 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin. 26. nóvember 2015 13:00
Sara fékk bleikan Benz í Valentínusargjöf frá Rich Piana - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og tengdasonur þjóðarinnar eru líklega eitt þekktasta par landsins. 16. febrúar 2016 15:01
Stórglæsilegt myndband frá brúðkaupi Söru Heimis og Rich Piana Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september. 2. október 2015 13:48
Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34
Sara Heimis um brúðkaupið: Verð í mjög þröngum og flottum kjól sem sýnir bakið vel Eins og Vísir greindi frá á dögunum eru þau Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og Sara Heimisdóttir 26 ára Íslendingur og fitness fyrirsæta að fara gifta sig. 11. september 2015 14:00
Eyddi yfir 300 þúsund krónum í stera á mánuði Hinn 45 ára gamli Rich Piana, sem er giftur Söru Heimisdóttur, er stoltur af steranotkun sinni og segist hafa notað þá frá 18 ára aldri. 9. maí 2016 13:06
Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30
Sara Heimisdóttir og Rich Piana ganga í það heilaga "Ég er að fara gifta mig,“ segir kraftakarlinn Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum. 2. september 2015 13:00
Borinn inn á kóngastól: Sara og Rich giftu sig í Vegas Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga í gærkvöldi. 18. september 2015 10:09