Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Klassík sem endist Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour