Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Ritstjórn skrifar 26. október 2016 09:45 Bella og Gigi munu keppa um aðal verðlaunin. Mynd/Getty Bresku tískuverðlaunin eða "The Fashion Awards" munu fara fram í London í byrjun desember. Í gær voru tilnefningarnar tilkynntar og það verður margt spennandi til þess að fylgjast með. Það sem verður hvað mest spennandi er að systurnar Gigi og Bella Hadid munu keppast um verðlaunin fyrirsæta ársins. Á meðal tilefningana eru:Karlmanns hönnuður ársins - Graig Green, Grace Wales fyrir Wales Bonner, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Tom Ford og Vivienne Westwood.Kvennmanns hönnuður ársins - Christopher Kane, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Roksanda Illincic fyrir Roksanda, Sarah Burton fyrir Alexander McQueen og Simone Rocha.Besta breska merki ársins - Alexander McQueen, Burberry, Christopher Kane, Erdem og Stella McCartneyBesta alþjóðlega merki ársins - Adidas, Gosha Rubchinskiy, Off-White, Palace og VetementsFyrirsæta ársins - Adwoa Aboah, Bella Hadid, Gigi Hadid, Kendall Jenner og Lineisy MonteroAlþjóðlegur hönnuður árins - Alessandro Michele fyrir Gucci, Demna Gvasalia fyrir Balenciaga, Donatella Versace fyrir Versace, Jonathan Anderson fyror Loewe og Ricardo Tisci fyrir Givenchy. Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour
Bresku tískuverðlaunin eða "The Fashion Awards" munu fara fram í London í byrjun desember. Í gær voru tilnefningarnar tilkynntar og það verður margt spennandi til þess að fylgjast með. Það sem verður hvað mest spennandi er að systurnar Gigi og Bella Hadid munu keppast um verðlaunin fyrirsæta ársins. Á meðal tilefningana eru:Karlmanns hönnuður ársins - Graig Green, Grace Wales fyrir Wales Bonner, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Tom Ford og Vivienne Westwood.Kvennmanns hönnuður ársins - Christopher Kane, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Roksanda Illincic fyrir Roksanda, Sarah Burton fyrir Alexander McQueen og Simone Rocha.Besta breska merki ársins - Alexander McQueen, Burberry, Christopher Kane, Erdem og Stella McCartneyBesta alþjóðlega merki ársins - Adidas, Gosha Rubchinskiy, Off-White, Palace og VetementsFyrirsæta ársins - Adwoa Aboah, Bella Hadid, Gigi Hadid, Kendall Jenner og Lineisy MonteroAlþjóðlegur hönnuður árins - Alessandro Michele fyrir Gucci, Demna Gvasalia fyrir Balenciaga, Donatella Versace fyrir Versace, Jonathan Anderson fyror Loewe og Ricardo Tisci fyrir Givenchy.
Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour