Zayn hannar fyrir Versace Ritstjórn skrifar 12. október 2016 13:00 Mynd/Getty Fyrrum One Direction söngvarinn Zayn kemur til með að hanna línu fyrir Versus Versace, undirmerki Versace. Þetta tilkynnti hann ásamt Donatellu Versace, yfirhönnuði Versace, í dag. Hann mun einnig sitja fyrir í tveimur auglýsingaherferðum fyrir merkið. Versus Versace hefur verið án yfirhönnuðar frá því að Anthony Vaccarello var ráðinn til Saint Laurent fyrr á þessu ári. Það er óhætt að segja að Zayn uppfylli ímynd merkisins en það dregur mikinn innblástur frá rokktónlist og er svarti liturinn oftast áberandi sem og leður. Línan mun heita Zayn x Versus og verður kynnt fyrir aðdáendum næsta vor. Miðað við hvernig fatastíl söngvarinn er með þá efumst við ekki um að samvinnuverkefnið muni slá í gegn. Svo er auðvitað líka spurning hvort að hann fái einhverja hjálp frá kærustunni, Gigi Hadid. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Fyrrum One Direction söngvarinn Zayn kemur til með að hanna línu fyrir Versus Versace, undirmerki Versace. Þetta tilkynnti hann ásamt Donatellu Versace, yfirhönnuði Versace, í dag. Hann mun einnig sitja fyrir í tveimur auglýsingaherferðum fyrir merkið. Versus Versace hefur verið án yfirhönnuðar frá því að Anthony Vaccarello var ráðinn til Saint Laurent fyrr á þessu ári. Það er óhætt að segja að Zayn uppfylli ímynd merkisins en það dregur mikinn innblástur frá rokktónlist og er svarti liturinn oftast áberandi sem og leður. Línan mun heita Zayn x Versus og verður kynnt fyrir aðdáendum næsta vor. Miðað við hvernig fatastíl söngvarinn er með þá efumst við ekki um að samvinnuverkefnið muni slá í gegn. Svo er auðvitað líka spurning hvort að hann fái einhverja hjálp frá kærustunni, Gigi Hadid.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour