Nýr Red Dead Redemption í framleiðslu? Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2016 13:32 Myndin sem Rockstar birti í dag. Tölvuleikjafyrirtækið Rockstar virðist ætla að fylgja Grand Theft Auto 5 eftir með nýjum Red Dead Redemption leik. Síðustu tvo daga hefur fyrirtækið valdið miklum usla í netheimum með óljósum vísbendingum um nýjan leik. Fyrirtækið birti merki sitt á rauðum bakgrunni á Twitter í gær, en sú mynd kom miklu umtali af stað. Nú í dag birti Rockstar mynd af sjö mönnum, sem líta út fyrir að vera kúrekar, á rauðum bakgrunni. Myndin var einnig birt á vefsvæði Rockstar.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.pic.twitter.com/iuwxwyL2cX— Rockstar Games (@RockstarGames) October 17, 2016 pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ— Rockstar Games (@RockstarGames) October 16, 2016 Leikjavísir Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Rockstar virðist ætla að fylgja Grand Theft Auto 5 eftir með nýjum Red Dead Redemption leik. Síðustu tvo daga hefur fyrirtækið valdið miklum usla í netheimum með óljósum vísbendingum um nýjan leik. Fyrirtækið birti merki sitt á rauðum bakgrunni á Twitter í gær, en sú mynd kom miklu umtali af stað. Nú í dag birti Rockstar mynd af sjö mönnum, sem líta út fyrir að vera kúrekar, á rauðum bakgrunni. Myndin var einnig birt á vefsvæði Rockstar.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.pic.twitter.com/iuwxwyL2cX— Rockstar Games (@RockstarGames) October 17, 2016 pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ— Rockstar Games (@RockstarGames) October 16, 2016
Leikjavísir Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira