Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour