Stikla fyrir Red Dead Redemption 2 sýnd á fimmtudaginn Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 13:13 Leikjafyrirtækið Rockstar hefur staðfest að Red Dead Redemption 2 verður gefinn út. Fyrirtækið hefur verið að stríða leikjaspilurum með (alls ekki óljósum) vísbendinum síðustu daga en stikla fyrir leikinn verður sýnd á fimmtudaginn. Á nýrri síðu fyrir RDD 2 segir að leikurinn gerist í stórum heimi og að fjölspilun verði hluti af honum.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.RED DEAD REDEMPTION 2Coming Fall 2017#RDR2https://t.co/ZacUJ48wvE pic.twitter.com/lffZvn42pR— Rockstar Games (@RockstarGames) October 18, 2016 Leikjavísir Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Leikjafyrirtækið Rockstar hefur staðfest að Red Dead Redemption 2 verður gefinn út. Fyrirtækið hefur verið að stríða leikjaspilurum með (alls ekki óljósum) vísbendinum síðustu daga en stikla fyrir leikinn verður sýnd á fimmtudaginn. Á nýrri síðu fyrir RDD 2 segir að leikurinn gerist í stórum heimi og að fjölspilun verði hluti af honum.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.RED DEAD REDEMPTION 2Coming Fall 2017#RDR2https://t.co/ZacUJ48wvE pic.twitter.com/lffZvn42pR— Rockstar Games (@RockstarGames) October 18, 2016
Leikjavísir Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira