Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Ritstjórn skrifar 5. október 2016 21:00 Skjáskot/Glamour Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki. Glamour Tíska Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Kynlíf á túr Glamour
Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki.
Glamour Tíska Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Kynlíf á túr Glamour