Chloë og Björk fóru saman út að borða á Mat og Drykk - Myndband Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2016 11:07 Chloë Sevigny er heiðursgestur RIFF í ár. Instagram/Chloë Sevigny Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny er nú stödd hér á landi en hún er einn af heiðursgestum RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, var sýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi og á Sevigny að hafa skemmt sér fram á nótt í Iðnó eftir sýninguna. Chloë er enn stödd hérlendis og samkvæmt heimildum Vísis er hún mjög spennt að skoða náttúru landsins og hyggst ferðast eitthvað um landið. Þá snæddi hún á veitingastaðnum Mat og Drykk í gærkvöldi ásamt Björk og fleiri vinum sínum sem dvelja hérlendis. Sevigny hefur verið að deila ævintýrum sínum hérlendis á Instagram síðu sinni. #Iceland @lily.ludlow @bjork @dubdub666 @kristinabeans #fishheads A video posted by Chloe Sevigny (@chloessevigny) on Oct 6, 2016 at 2:37pm PDT #kittythemovie playing tonight at the Reykjavik International Film Festival #píratar @lily.ludlow A photo posted by Chloe Sevigny (@chloessevigny) on Oct 6, 2016 at 10:02am PDT RIFF Tengdar fréttir Meðvituð ákvörðun að ráða bara konur í flest störf Leikkonan Chloe Sevigny er heiðursgestur RIFF. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, verður sýnd á hátíðinni. Myndin segir frá lítilli stúlku sem breytist í kött. 23. september 2016 10:00 Chloë Sevigny heiðursgestur RIFF Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í ár. 3. september 2016 08:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny er nú stödd hér á landi en hún er einn af heiðursgestum RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, var sýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi og á Sevigny að hafa skemmt sér fram á nótt í Iðnó eftir sýninguna. Chloë er enn stödd hérlendis og samkvæmt heimildum Vísis er hún mjög spennt að skoða náttúru landsins og hyggst ferðast eitthvað um landið. Þá snæddi hún á veitingastaðnum Mat og Drykk í gærkvöldi ásamt Björk og fleiri vinum sínum sem dvelja hérlendis. Sevigny hefur verið að deila ævintýrum sínum hérlendis á Instagram síðu sinni. #Iceland @lily.ludlow @bjork @dubdub666 @kristinabeans #fishheads A video posted by Chloe Sevigny (@chloessevigny) on Oct 6, 2016 at 2:37pm PDT #kittythemovie playing tonight at the Reykjavik International Film Festival #píratar @lily.ludlow A photo posted by Chloe Sevigny (@chloessevigny) on Oct 6, 2016 at 10:02am PDT
RIFF Tengdar fréttir Meðvituð ákvörðun að ráða bara konur í flest störf Leikkonan Chloe Sevigny er heiðursgestur RIFF. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, verður sýnd á hátíðinni. Myndin segir frá lítilli stúlku sem breytist í kött. 23. september 2016 10:00 Chloë Sevigny heiðursgestur RIFF Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í ár. 3. september 2016 08:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Meðvituð ákvörðun að ráða bara konur í flest störf Leikkonan Chloe Sevigny er heiðursgestur RIFF. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, verður sýnd á hátíðinni. Myndin segir frá lítilli stúlku sem breytist í kött. 23. september 2016 10:00
Chloë Sevigny heiðursgestur RIFF Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í ár. 3. september 2016 08:00