Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour