Furðulegustu skór tískupallana Ritstjórn skrifar 9. október 2016 11:30 Frá vinstri: Christopher Kane, Hood by Air og Maison Margiela. Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens Glamour Tíska Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour
Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens
Glamour Tíska Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour